Töðugjöld Rangárþings ytra 2014
Hin árlegu og vinsælu Töðugjöld í Rangárþingi ytra.
Hátíðin er haldin af íbúunum sjálfum fyrir íbúa og aðra velunnara. Allir íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að skreyta hjá sér hús og garða í sínum litum. Verðlaun verða veitt fyrir best skreytta húsið eða býlið og fyrir frumlegasta húsið
13. ágúst 2014