Töðugjöld Rangárþings ytra 2014

Töðugjöld Rangárþings ytra 2014

Hin árlegu og vinsælu Töðugjöld í Rangárþingi ytra. Hátíðin er haldin af íbúunum sjálfum fyrir íbúa og aðra velunnara. Allir íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að skreyta hjá sér hús og garða í sínum litum.  Verðlaun verða veitt fyrir best skreytta húsið eða býlið og fyrir frumlegasta húsið 
2. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

2. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

Fundarboð og dagskrá 2. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 12. ágúst 2013, kl. 9.00.
Nýr sveitarstjóri tekinn við

Nýr sveitarstjóri tekinn við

Í morgun mætti Ágúst Sigurðsson til vinnu sem nýr sveitarstjóri. Hann hitti starfsfólk á skrifstofu og Drífu Hjartardóttur fráfarandi sveitarstjóra sem afhenti honum lykla og þess háttar. Hann er síðan að hitta starfsmenn sveitarfélagsins og heimsækja starfsstöðvar í dag og mun halda því áfram eftir helgina þegar starfsemin fer aftur á fullt eftir sumarfrí.
Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra.

Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra.

Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra voru afhent 29. júlí á Hellu.
Staðartónskáld Páll Ragnar Pálsson á Sumartónleikum í Skálholtskirkju

Staðartónskáld Páll Ragnar Pálsson á Sumartónleikum í Skálholtskirkju

Caputríður á vaðið þessa vikuna á Sumartónleikum í Skálholti með tónleikum með yfirskriftina Tristía, fimmtudaginn 24. júlí kl. 20. Hópurinn flytur verk eftir Hafliða Hallgrímsson, Huga Guðmunsddon og Þorkel Sigurbjörnsson.  http://sumartonleikar.is
Sveitarstjórn Rangárþings ytra 2014-2018

Sveitarstjórn Rangárþings ytra 2014-2018

Uppi til vinstri: Sólrún Helga Guðmundsdóttir, Þorgils Torfi Jónsson, Haraldur Eiríksson, Sigdís H.  Oddsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir. Niðri til Vinstri: Yngvi Karl Jónsson, Drífa Hjartardóttir, Ágúst Sigurðsson.
1. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

1. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

1. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, þriðjudaginn 22. júlí  2014  kl. 09.00.

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022. 

2. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

2. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, miðvikudaginn 9. júlí 2014 kl. 9.00.
Hugverk í heimabyggð

Hugverk í heimabyggð

Sölusýning verður á handverks- og listiðnaði úr héraðinu, einnig verða tónlistaratriði í safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8, Hellu.