Vindlundur á Þjórsár-Tungnaár svæðinu ofan við Búrfell
Landsvirkjun kynnir áform um uppbyggingu vindmylla ofan við Búrfell. Svæðið er um 34 km2 að flatarmáli og hefur fengið nafnið Búrfellslundur. Stefnt er að því að reisa nægilega margar vindmyllur til að ná allt að 200 MW orkuvinnslu.
28. maí 2014