Útboð - Málning á suðurbyggingu Grunnskólans á Hellu
Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið „Grunnskólinn á Hellu: 2. áfangi suðurbygging - spörtlun og málning“.
Rangárþing ytra er að byggja 2700 m2 viðbyggingu við grunnskólann á Hellu sem hýsir verknámsstofur, framleiðslueldhús, hátíðarsal, bókasafn og tónlistaskóla ásamt stjórnunarálmu fyrir…
19. febrúar 2025