Aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum
Hin árlega aðventuhátíð á vegum Kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin sunnudaginn 27. nóvember n.k. (fyrsta sunnudag í aðventu) að Lauglalandi Holtum, kl. 13:00 - 16:00. Bókasala, kökubasar, jólasveinar, tónlistaratriði, kakó og vöfflur með rjóma og margt fleira. . .
23. nóvember 2016
Fréttir