Kótelettukvöld Karlakórs Rangæinga

Kótelettukvöld Karlakórs Rangæinga

Fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, laugardagskvöldið 22. október og hefst kl. 20:00. Matarveislan er til fjáröflunar söngferðar Karlakórs Rangæinga til Sankti-Pétursborgar vorið 2017. Á borðum verða. . .
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

29. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. október 2016 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Kynning frá íbúafundi þann 28. september.

Kynning frá íbúafundi þann 28. september.

Hér má nálgast kynningu sem kynnt var á íbúafundi þann 28. september s.l. Landmannalaugar skipulags- og matslýsing fyrir deiliskipulag.
readMoreNews
Íslandsmet sett í fjöldaspuna!

Íslandsmet sett í fjöldaspuna!

Íslandsmet í spuna var sett um helgina að Brúarlundi í Landsveit þar sem hópur kvenna sem kalla sig Spunasystur komu saman í tilefni af sýningunni "Frá fé til flíkur" sem sami hópur stendur að. 63 einstaklingar á öllum aldri. . .
readMoreNews
Ungmennaráð Rangárþings ytra

Ungmennaráð Rangárþings ytra

Nú á dögunum var komið á fót Ungmennaráði Rangárþings ytra. Töluvert er síðan Ungmennaráð var virkt í Rangárþingi ytra og því talið tímabært að virkja það á nýjan leik enda mjög mikilvægt að ungmenni finni að rödd þeirra heyrist þegar fjallað er um málefni sveitarfélagsins.
readMoreNews
Örnámskeið með Magnúsi Karel

Örnámskeið með Magnúsi Karel

Þann 4. október n.k. verður haldið örnámskeið fyrir sveitarstjórnarfólk og embættismenn í Rangárvallasýslu um atriði er lúta að fundahaldi í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélaganna. Örnámskeiðið verður haldið í hinu nýja námsveri í Miðjunni á Hellu frá kl. 16:30-19:00.
readMoreNews
Olgeir heiðraður í Áfangagili

Olgeir heiðraður í Áfangagili

Margt var um manninn þegar réttað var í Áfangagili sl. fimmtudag eftir smölun á Landmannafrétt. Kristinn Guðnason fjallkóngur stýrði réttarstörfum að venju og gengu réttarstörf hratt og vel fyrir sig. Í tilefni þess að Olgeir. . .F.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 28. september 2016 og hefst kl. 13:00
readMoreNews
Opinn kynningarfundur um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Opinn kynningarfundur um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

verður miðvikudaginn 28. september kl. 17:00 – 19:00 í safnaðarheimili Oddasóknar, Dynskálum 8, Hellu. Kynnt verða áform um deiliskipulag í Landmannalaugum ásamt því að farið verður yfir helstu. . .
readMoreNews
Rangárljós og Þjótandi semja

Rangárljós og Þjótandi semja

Gengið hefur verið frá verksamningi við lægstbjóðanda í lagningu ljósleiðara í Rangárþingi ytra. Samningurinn hljóðar upp á 306 m. með vsk. og gerir ráð fyrir að ljósleiðari verði lagður í einum samhangandi áfanga um allt sveitarfélagið á næstu mánuðum en gert er ráð fyrir að verkinu ljúki næsta vor. 
readMoreNews