Óður til kindarinnar - Ode to the sheep

Óður til kindarinnar - Ode to the sheep

Maja Siska hefur sett upp sýningu á Hönnunarmars. Maja er hluti af Spunasystrum en það er hópur kvenna sem hittist reglulega á Brúarlundi í Landsveit og vinnur úr ull af íslensku kindinni . Sýningin stendur frá 24. mars - 9. apríl.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

33. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 22. mars 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Sæmundarstund 2017

Sæmundarstund 2017

Hin árlega Sæmundarstund fer fram mánudaginn 20. mars kl. 12.05 til 12:40 á bæði Háskólatorgi og við styttuna af Sæmundi fróða fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans.
readMoreNews
Tónleikar í Mars!

Tónleikar í Mars!

Næstu tónleikar skólans verða haldnir fimmtudaginn 16. mars kl. í tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Á þeim tónleikum koma fram söng- og þverflautunemendur Maríönnu Másdóttur. Tónleikarnir verða haldnir í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli og hefjast kl. 16:00. Allir velkomnir!
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórna

Fundarboð sveitarstjórna

34. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 8. mars 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2016

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2016

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið 2016.
readMoreNews
Upplýsingafundur í Þykkvabæ – Rangárljós

Upplýsingafundur í Þykkvabæ – Rangárljós

Boðað er til upplýsingafundar vegna lagningar ljósleiðara í Þykkvabæ. Guðmundur Daníelsson verkefnisstjóri fer yfir áætlunina en nú eru að hefjast framkvæmdir við áfanga 8 og 9. Bjarni Jón Matthíasson veitustjóri Vatnsveitunnar mætir einnig til fundarins.
readMoreNews
17. júní á Hellu

17. júní á Hellu

Atvinnu- og menningarmálanefnd Rangárþings ytra leitar eftir áhugasömum einstaklingi, fyrirtæki eða félagasamtökum innan sveitarfélagsins til að skipuleggja og sjá um 17. júní hátíðarhöldin á Hellu. . .
readMoreNews
Rafmagnstruflanir í Þykkvabæ - frá Háfi og austur fyrir Eyrartún kl. 10-12

Rafmagnstruflanir í Þykkvabæ - frá Háfi og austur fyrir Eyrartún kl. 10-12

Rafmagnstruflanir verða í Þykkvabæ frá Háfi og austur fyrir Eyratún í dag 24.02.2017 frá kl 10.00 til kl 12.00 verða í ca: 15 mín í hvert skipti.Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.
readMoreNews
Opið hús hjá félagsmiðstöðinni Hellinum

Opið hús hjá félagsmiðstöðinni Hellinum

í dag verður opið hús í Félagsmiðstöðinni Hellinum fyrir foreldra og aðra velunnara. Félagsmiðstöðin er staðsett í kjallara Miðju og er gengið inn að aftan. Þá gefst gestum kostur á að skoða aðstöðuna og. . .
readMoreNews