Bleiki dagurinn 22. október
Bleikur október hefur verið haldinn um árabil til vitundarvakningar um krabbamein hjá konum.
Ný bleik slaufa er hönnuð árlega og seld í fjáröflun Krabbameinsfélags Íslands.
Bleiki dagurinn í ár er miðvikudagurinn 22. október - eftirfarandi upplýsingar eru af heimasíðu Krabbameinsfélagsins:
…
20. október 2025