Ljósamöstur á gervigrasvelli - frestur til athugasemda er til 28. október
Líkt og fram kom í frétt á ry.is 26. maí sl. hefur skipulags- og umferðarnefnd samþykkt að veita heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi hvað varðar lýsingu á nýja gervigrasvellinum á Hellu.
Breytingin felur í sér að í stað sex 9,5 metra hárra ljósmastra komi fjögur 21 metra há ljósmöstur.…
07. október 2025