Byggðasmölun 2025 - 25. október

Byggðasmölun 2025 - 25. október

Byggðasmölun skal fara fram laugardaginn 25. október 2025 í samræmi við Fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu. FJALLSKILASAMÞYKKT fyrir Rangárvallasýslu. 27.gr Smölun heimalanda, byggðasmölun, skal fara fram eigi síðar en 25. október. Við byggðarsmölun er hver og einn skyldur til að smala allt…
Egger Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra og stjórnarformaður Sorpstöðvar Rangárvallsýslu bs…

Haukur ráðinn framkvæmdastjóri Sorpstöðvarinnar

Haukur Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. Haukur er vélvirkjameistari og búfræðingur, búsettur á Selfossi. Hann hefur starfað sem kennari og umsjónarmaður véla, bíla, verkstæðis og tæknibúnaðar í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri frá 2005. Hann mun…
Sprengt í Hvammi mánudaginn 13. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi mánudaginn 13. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Mánudaginn 13. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að finna…
KONUR - tónleikar 24. október

KONUR - tónleikar 24. október

Föstudaginn 24. október standa konur í Rangárþingi fyrir tónleikum í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum. Tónleikarnir verða í Hvolnum á Hvolsvelli og hefjast kl. 20.
Frá afhendingu viðurkenninga // mynd: Silla Páls

Rangárþing ytra hlýtur gullmerki Jafnvægisvogarinnar

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2025 , Jafnrétti er ákvörðun, haldin við hátíðlega athöfn 90 fyrirtæki, 22 opinberir aðilar og 16 sveitarfélög hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2025. Frábær árangur á meðal þátttakenda í Jafnvægisvog FKA Jafnvægi…
Þorrablót á Hellu 2026 - fyrsti fundur nefndar 13. október

Þorrablót á Hellu 2026 - fyrsti fundur nefndar 13. október

Formaður þorrablótsnefndar Hellublóts boðar til fyrsta fundar nefndar 13. október kl. 20 í námsverinu á Hellu. Námsverið er í kjallara Miðjunnar, Suðurlandsvegi 1–3 á Hellu. Gengið er inn á bakvið húsið. Íbúar við eftirfarandi götur og bæi eru kölluð til að þessu sinni:   Götur á Hellu: Seltún,…
Sprengt í Hvammi laugardaginn 11. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi laugardaginn 11. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Laugardaginn 11. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að fin…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
Helgi sauðkindarinnar

Helgi sauðkindarinnar

Segja má að næstkomandi helgi verði helguð sauðkindinni í Rangárvallasýslu en viðburðir tengdir sauðfjárrækt verða haldnir bæði laugardag og sunnudag. Laugardaginn 11. október verður hinn árlegi „Dagur sauðkindarinnar“ haldinn í reiðhöllinni Skeiðvangi á Hvolsvelli. Dagur sauðkindarinnar verður nú …
Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 9. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 9. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Miðvikudaginn 9. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að fin…