Byggðasmölun 2025 - 25. október
Byggðasmölun skal fara fram laugardaginn 25. október 2025 í samræmi við Fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu.
FJALLSKILASAMÞYKKT fyrir Rangárvallasýslu. 27.gr
Smölun heimalanda, byggðasmölun, skal fara fram eigi síðar en 25. október. Við byggðarsmölun er hver og einn skyldur til að smala allt…
14. október 2025