Endurnýjaður samstarfssamningur við Ungmennafélagið Heklu
Á dögunum var endurnýjaður samstarfssamningur við Ungmennafélagið Heklu. Ungmennafélagið var stofnað þann 26. júlí 1908 og er með elstu Ungmennafélögum landsins.
30. október 2020