Guðmundur Jónasson formaður Umf. Heklu og Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, undirrit…

Endurnýjaður samstarfssamningur við Ungmennafélagið Heklu

Á dögunum var endurnýjaður samstarfssamningur við Ungmennafélagið Heklu. Ungmennafélagið var stofnað þann 26. júlí 1908 og er með elstu Ungmennafélögum landsins.
Það voru þau Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþings ytra og Tinna Erlingsdóttir formaður KFR sem…

Endurnýjaður samstarfssamningur við KFR

Á dögunum var endurnýjaður samstarfssamningur við Knattspyrnufélag Rangæinga (KFR).
Björk Grétarsdóttir formaður heilsu-, íþrótta- og tómstundanefndar afhendir Sindra Frey viðurkenning…

Sindri Freyr Seim Sigurðsson Íþróttamaður Rangárþings ytra 2019

Sindri Freyr hefur verið valinn úr hópi tilnefndra sem íþróttamaður Rangárþings ytra 2019
Garðeigendur í þéttbýli athugið

Garðeigendur í þéttbýli athugið

Rangárþing ytra hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þau hvorki . . .
Dæla á Hellu stífluð af blautklútum.

Ábending frá þjónustumiðstöð

Síðustu tvær vikur hefur magn blautklúta, sem hent er í salerni, aukist margfalt.
GÖNGUM AÐ BORÐINU MEÐ OPINN HUGA OG JÁKVÆÐNI

GÖNGUM AÐ BORÐINU MEÐ OPINN HUGA OG JÁKVÆÐNI

Íbúar í Rangárþingi ytra hafa áður tekið þátt í rafrænum íbúafundi og virðist sú reynsla hafa komið sér vel í gærkvöldi, en rúmlega 70 manns mættu á fundinn. Auk þeirra fylgdust um 30 með útsendingu á Facebooksíðu Rangárþings ytra.
Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Síðasti dagur til að skila umsóknum er 1. desember 2020. Ekki verður tekin afstaða til umsókna sem berast eftir það.
Fossabrekkur í Rangárþingi ytra

FUNDARBOÐ - Byggðaráð

29. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn Fjarfundur í gegnum ZOOM, 22. október 2020 og hefst kl. 16:00
Heilsuefling eldri aldurshópa

Heilsuefling eldri aldurshópa

Frá því að Rangárþing ytra varð heilsueflandi samfélag hefur verið boðið uppá heilsueflingu eldri aldurshópa undir handleiðsu Anítu Þorgerðar Tryggvadóttur íþrótta- og heilsufræðings.
Staða Félagsmálastjóra laus til umsóknar

Staða Félagsmálastjóra laus til umsóknar

Umsóknarfrestur er til og með 30. október 2020. Félagsmálastjóri hefur umsjón með framkvæmd stefnumörkunar sem heyra undir hans málaflokk.