Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni
Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu fer fram miðvikudaginn 17. desember n.k. kl. 17:00 í húsakynnum Rangárþings ytra.
12. desember 2014