Samkvæmt fornu tímatali er mars fyrsti mánuður ársins.
19. mars 2021
Þykkvabæjar
Þykkvabæjar er eitt af rótgrónu matvælafyrirtækjunum okkar í Rangárþingi ytra,
18. mars 2021
Fréttabréf mars 2021
Ný útgáfa af fréttabréfi Rangárþings ytra hefur litið dagsins ljós!
17. mars 2021
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Deiliskipulag vegna Hvammsvirkjunar tekur til tveggja sveitarfélaga, Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Í deiliskipulaginu felst skilgreining heimilda vegna framkvæmda og uppbyggingar á virkjun Þjórsár norður af Skarðsfjalli undir heitinu Hvammsvirkjun. Inntakslón hennar, Hagalón, verður í farvegi Þjórsár norður af Skarðsfjalli. Lónið verður í um 116 m.y.s. og um 4 km² að stærð. Stöðvarhús verður að mestu leyti neðanjarðar við norðurenda Skarðsfjalls, í landi Hvamms 1 í Landsveit.