Auglýsing um nýjar atvinnulóðir til úthlutunar í Rangárþingi ytra
við Faxaflatir ásamt athafna- og iðnaðarlóðum við Sleipnisflatir lausar til úthlutunar á Hellu. Lóðirnar eru staðsettar sunnan við Suðurlandsveginn á nýskipulögðu svæði með aðkomu bæði að vestanverðu og austanverðu.
11. mars 2022