Sá áfangi náðist nú í janúar að framkvæmdum lauk við stækkun s.k. Lækjarbotnaveitu hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs.
28. janúar 2022
Rafrænir álagningarseðlar fasteignagjalda
Nú hafa álagningarseðlarnir verið birtir á island.is. Álagningarseðlar berast ekki á pappír en verða aðgengilegir rafrænir í gegnum island.is.
28. janúar 2022
Heimgreiðslur
Greiðslurnar eru fyrir foreldra barna á aldrinum 12 - 24 mánaða sem ekki eru í leikskóla. Frá 1.1.2021 verða heimgreiðslur í boði frá 12 mánaða aldri í samræmi við lengingu fæðingarorlofs.
28. janúar 2022
Skjalavarslan er skemmtilegt starf
Einar Grétar Magnússon, kennari og héraðsskjalavörður, lætur ekki mikið fyrir sér fara, en fer þó meira en sýnist, eins og á við um marga hans líka. Síðastliðinn áratug hefur hann safnað saman og flokkað skjöl af ýmsu tagi, sem legið höfðu árum saman í bókakössum í geymslum og kjallaraherbergjum víða um sýsluna.
27. janúar 2022
Upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins vegna gildandi samkomutakmarkana
Uppfært 26. janúar 2022
26. janúar 2022
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. janúar 2022 og hefst kl. 16:00.
25. janúar 2022
Útboð: Jarðvinna fyrir viðbyggingu Grunnskólans á Hellu
Óskað er eftir tilboðum í verkið Rif og jarðvinna vegna fyrsta áfanga þróunar skólasvæðisins á Hellu
24. janúar 2022
Barnavernd auglýsir eftir neyðarheimilum
Barnavernd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í samstarfi við Barnavernd Árborgar auglýsa eftir umsóknum frá fjölskyldum og/eða einstaklingum sem eru tilbúin til að veita börnum móttöku á einkaheimilum.
21. janúar 2022
Kjarralda tilbúin
Verktaki hefur nú lokið við gatnagerð og lagnir í Kjarröldu