Óheimil notkun á landi sveitarfélagsins

Óheimil notkun á landi sveitarfélagsins

Undanfarið hefur borið á því að fólk noti landsvæði sveitarfélagsins án heimildar. Vakin er athygli á að þeir sem eru að nýta land sveitarfélagsins til beitar eða annarrar notkunar þurfa að sækja um leyfi en að öðrum kosti fjarlægja búfénað og taka niður girðingar eða annað sem kann að hafa verið k…
Útboð jarðvinnu - nýbygging leikskóla á Hellu

Útboð jarðvinnu - nýbygging leikskóla á Hellu

Rangárþing ytra auglýsir útboð í jarðvinnu fyrir 3. áfanga stækkunar skólasvæðis á Hellu - Leikskólinn Heklukot. Verkið felst i jarðvegsskiptum undir nýbyggingu leikskólans Heklukots, grunnlagna og fyllingu innan í og utan með sökklum. Helstu magntölur eru: Uppgröftur og flutningur á lausum jarðv…
Lífsgæðadagur á Hellu 21. september

Lífsgæðadagur á Hellu 21. september

Lífsgæðadagurinn í Rangárþingi verður haldinn í íþróttahúsinu á Hellu 21. september næstkomandi má milli 11 og 13! Tilvalið tækifæri fyrir alla sem bjóða upp á íþróttastarf, lífsgæða- eða virkniúrræði til að kynna sína starfsemi, félag eða fyrirtæki. Skráðu þig til leiks með því að smella hér og f…
Vatnslaust í Freyvangi vegna bilunar

Vatnslaust í Freyvangi vegna bilunar

Íbúar í Freyvangi á Hellu athugið: Kaldavatnslaust verður í dag 10/9/2025 frá kl. 14:25 vegna bilunar sem upp hefur komið. Unnið er að því að finna hvar bilunin liggur og í kjölfarið verður farið í viðgerðir. Því er ekki vitað hvað vatnsleysið varir lengi en reynt verður að vinna þetta eins hratt o…
Kallað eftir hugmyndum íbúa um nýtt íþrótta- og útivistarsvæði á Hellu

Kallað eftir hugmyndum íbúa um nýtt íþrótta- og útivistarsvæði á Hellu

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að hefja vinnu við deiliskipulag nýs íþrótta- og útivistarsvæðis á Hellu, norðan nýja gervigrasvallarins. Nú óskar sveitarfélagið eftir hugmyndum frá íbúum um notkunarmöguleika svæðisins til framtíðar sem myndu nýtast í skipulagsvinnunni. Á meðfylgjandi …
Ljósmyndakeppni Goðasteins

Ljósmyndakeppni Goðasteins

Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um forsíðumynd Goðasteins í ár. Myndefnið er alveg frjálst en æskilegt er að myndin sé úr héraði. Myndin má vera á langsniði (landscape) og ná þá yfir forsíðu og baksíðu en einnig kemur til greina að velja tvær samhverfar myndir. Myndirnar má senda á godast…
Laugalandsskóli auglýsir starf

Laugalandsskóli auglýsir starf

Ræstitæknir í 100% starf.Laugalandsskóli í Holtum óskar eftir jákvæðri og áreiðanlegri manneskju til að sinna almennum þrifum og gæslu á skólatíma. Í Laugalandsskóla stunda um 100 nemendur nám. Einkunnarorð skólans eru samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
Fundarboð - 46. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 46. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

46. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022–2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1–3, miðvikudaginn 10. september 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita2. 2507004 - Málstefna Rangárþings ytra og Ásahrepps     Seinni umræða…
Hreinsun lokið á vatnsveitu Þykkvabæjar

Hreinsun lokið á vatnsveitu Þykkvabæjar

Hreinsun á vatnsveitu Þykkvabæjar er lokið eftir að plastsvarf komst í lagnir. Ekki er gert ráð fyrir frekari truflun og allt lítur vel út.