Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar lýsing skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
06. október 2025
Sprengt í Hvammi mánudaginn 6. október milli kl. 12:00 og 16:30
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Mánudaginn 6. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið.
Allar frekari upplýsingar er að finna …
47. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. október 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita2. 2506081 - Upp með Njálu - Njáluhátíð Beiðni um tilnefningu tengilið…
03. október 2025
Sundlaugin á Hellu og World Class lokuð frá kl. 17 þann 3. október
Íþróttamiðstöðin Hellu, sundlaugin Hellu og World Class á Hellu loka kl. 17 í dag, 3. október, vegna árshátíðar starfsmanna.
03. október 2025
Sprengt í Hvammi föstudaginn 3. október milli kl. 12:00 og 16:30
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Föstudaginn 3. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið.
Allar frekari upplýsingar er að finna…
02. október 2025
Brjóskaskimun á Hvolsvelli 27.–28. október
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan.
Með brjóstaskimun er hægt að greina brjóstakrabbamein á byrjunarstigi og draga þannig v…
01. október 2025
Dagur sauðkindarinnar 11. október
Dagur Sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu verður haldinn í 19. sinn laugardaginn 11. október í Reiðhöllinni Skeiðvangi á Hvolsvelli.
Dómarar frá RML koma og dæma lömbin og hefja þeir störf kl. 10:00 en hin eiginlega sýning og röðun í sæti hefst kl. 13:00
Keppt verður í flokki hyrndra og kollót…
01. október 2025
Fjárræktarfélagið Litur heldur fjárlitasýningu
Fjárræktarfélagið Litur stendur fyrir sinni árlegu fjárlitasýningu sunnudaginn 12. október kl. 14:00.
Sýningin fer fram í Árbæjarhjáleigu II.
Keppt er í flokkunum:
Gimbrar
Lambhrútar
Ær með afkvæmum
Ásamt því að gestir kjósa fallegasta furðulitinn.
Félagsmenn eru minntir á að koma með vei…
01. október 2025
Fjárfestingarátak í sprotafyrirtækjum - kynningarfundur á Selfossi
Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) hefur opnað fyrir umsóknir í nýtt fjárfestingaátak sem miðar að því að fjárfesta í sprotafyrirtækjum snemma á þróunarferli þeirra.
Kynningarfundur um fjárfestingaátakið verður haldinn hjá Háskólafélagi Suðurlands í Fjölheimum á Selfossi fimmtudaginn 2. október kl. …
29. september 2025
Sprenging í Hvammi þriðjudaginn 30. september milli kl. 12:00 og 16:30
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
„Presplit-sprenging“ sem átti að vera í dag, mánudaginn 29. september milli kl. 12:00 og 16:30, frestast til morgundagsins. Sprengingin verður því framkvæmd þriðjudaginn 30. september milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit- sprenging“, er kraftmikil og g…