Kallað eftir hugmyndum íbúa um nýtt íþrótta- og útivistarsvæði á Hellu
Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að hefja vinnu við deiliskipulag nýs íþrótta- og útivistarsvæðis á Hellu, norðan nýja gervigrasvallarins. Nú óskar sveitarfélagið eftir hugmyndum frá íbúum um notkunarmöguleika svæðisins til framtíðar sem myndu nýtast í skipulagsvinnunni. Á meðfylgjandi …
10. september 2025