Sprengt í Hvammi mánudaginn 13. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi mánudaginn 13. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Mánudaginn 13. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að finna…
KONUR - tónleikar 24. október

KONUR - tónleikar 24. október

Föstudaginn 24. október standa konur í Rangárþingi fyrir tónleikum í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum. Tónleikarnir verða í Hvolnum á Hvolsvelli og hefjast kl. 20.
Frá afhendingu viðurkenninga // mynd: Silla Páls

Rangárþing ytra hlýtur gullmerki Jafnvægisvogarinnar

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2025 , Jafnrétti er ákvörðun, haldin við hátíðlega athöfn 90 fyrirtæki, 22 opinberir aðilar og 16 sveitarfélög hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2025. Frábær árangur á meðal þátttakenda í Jafnvægisvog FKA Jafnvægi…
Þorrablót á Hellu 2026 - fyrsti fundur nefndar 13. október

Þorrablót á Hellu 2026 - fyrsti fundur nefndar 13. október

Formaður þorrablótsnefndar Hellublóts boðar til fyrsta fundar nefndar 13. október kl. 20 í námsverinu á Hellu. Námsverið er í kjallara Miðjunnar, Suðurlandsvegi 1–3 á Hellu. Gengið er inn á bakvið húsið. Íbúar við eftirfarandi götur og bæi eru kölluð til að þessu sinni:   Götur á Hellu: Seltún,…
Sprengt í Hvammi laugardaginn 11. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi laugardaginn 11. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Laugardaginn 11. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að fin…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
Helgi sauðkindarinnar

Helgi sauðkindarinnar

Segja má að næstkomandi helgi verði helguð sauðkindinni í Rangárvallasýslu en viðburðir tengdir sauðfjárrækt verða haldnir bæði laugardag og sunnudag. Laugardaginn 11. október verður hinn árlegi „Dagur sauðkindarinnar“ haldinn í reiðhöllinni Skeiðvangi á Hvolsvelli. Dagur sauðkindarinnar verður nú …
Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 9. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 9. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Miðvikudaginn 9. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að fin…
Ljósamöstur á gervigrasvelli - frestur til athugasemda er til 28. október

Ljósamöstur á gervigrasvelli - frestur til athugasemda er til 28. október

Líkt og fram kom í frétt á ry.is 26. maí sl. hefur skipulags- og umferðarnefnd samþykkt að veita heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi hvað varðar lýsingu á nýja gervigrasvellinum á Hellu. Breytingin felur í sér að í stað sex 9,5 metra hárra ljósmastra komi fjögur 21 metra há ljósmöstur.…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tilögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.