Grúví tónlistarveisla 1. nóv - Frítt inn
Funk Soul blúsbandið RÓT heldur tónleika á Midgard Base Camp á Hvolsvelli, laugardaginn 1. nóvember n.k.
Hér er tilkynning frá bandinu:
Það verður heldur betur stuð og stemning á Midgard Base Camp á laugardaginn n.k. 1 Nóvember! Kl 21:00 !!! Hljómsveitin Rót heldur grúv veislu - og þér er boðið. …
30. október 2025