Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn fimmtudaginn 9. júní n.k í Safnaðarheimilinu á Hellu Dynskálum 8.
Fundurinn hefst kl. 20.00.
01. júní 2022
Vaktaskipti
Ný sveitarstjórn tekur nú við stjórnartaumum í Rangárþingi ytra en síðasti fundur fráfarandi sveitarstjórnar var s.l. miðvikudag og síðasti vinnudagur Ágústs Sigurðssonar sem sveitarstjóra er í dag 27 maí.
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. maí 2022 og hefst kl. 16:00
23. maí 2022
Reglur um garðslátt fyrir ellilífeyris- og örorkulífeyrisþega
Markmið með þjónustunni er að aðstoða ellilífeyris- og örorkulífeyrisþega sem ekki geta hjálparlaust hirt lóðir sínar.
19. maí 2022
Flugbjörgunarsveitin Hellu 70+1 ára
Í tilefni af 70+1 ára afmæli FBSH er gestum boðið að þiggja veitingar í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar að Dynskálum 34, Hellu, laugardaginn 21. maí 2022 kl 13:00
17. maí 2022
N4 heimsækja kaffihúsið í Auðkúlu
N4 hafa verið á ferð og flugi um Rangárþing ytra síðustu vikur, hér má sjá skemmtilegt innslag frá kaffihúsinu í Auðkúlu.
16. maí 2022
Úrslit kosninga til sveitarstjórnar í Rangárþingi ytra
Á-listi 50,6% og D-listi Sjálfstæðisflokksins 49,4%.
16. maí 2022
Auglýsing um kjörfund
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Rangárþingi ytra 14. maí 2022 verður haldinn í Grunnskólanum á Hellu og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.
13. maí 2022
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
13. maí 2022
Ársreikningur Rangárþings ytra 2021 samþykktur
Rekstrarniðurstaða A og B hluta var jákvæð um 172 milljónir kr