Aðalskráningu fornminja í Rangárþingi ytra lokið
Í síðustu viku kom Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur færandi hendi með tveggja binda áfangaskýrslu um næstsíðasta áfanga fornleifaskráningu í sveitarfélaginu. Í henni er fjallað um minjar á jörðum í efri hluta Landsveitar á um 700 síðum.
08. júní 2020