Fréttabréf félags eldri borgara í Rangárvallasýslu frá 1. janúar til september 2013
Fréttabréf félags eldri borgara í Rangárvallasýslu frá 1. janúar til september 2013 er nú aðgengilegt á heimasíðunni undir flipanum "Íþrótta- og tómstundastarf". Mikið og öflugt félagsstarf er í gangi hjá félaginu og eru félagsmenn beðnir um að auglýsa starfið og koma því á framfæri að Rangæingar 60 ára og eldri séu velkomnir í félagið.
26. febrúar 2013