Veggspjöld um ferjuhald í Þjórsárholti afhent
Veggspjöld um ferjuhald í Þjórsárholti í Gnúpverjahreppi verða formlega afhent Samgöngusafninu á Skógum þann 18. maí nk. Lögferja var í Þjórsárholti allt til 1966 og áður en brú var byggð yfir Þjórsá var ferjan í Þjórsárholti ein aðalsamgönguleiðin milli uppsveita Árnes- og Rangárvallasýslna og upp á hálendið.
13. maí 2013