Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir vor- og sumarhreinsun
Dagana 22. maí - 15. júní 2012 verður hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Gámar verða á tímabilinu staðsettir m.a. á eftirtöldum stöðum, þ.e. á „gömlu“ gámastæðum þessara staða: Rangárvöllum (vegamót Gunnarsholtsvegar og Þingskálavegar), Þykkvabæ, Hellu og Landvegamótum.
25. maí 2012