1000 ára sveitaþorp og myndlist í Þykkvabæ
Alla sunnudaga í júlí frá kl: 14-17 verður opin sýning á ljósmyndum og mannlífsmyndum frá árinu 1954. Einnig verða ljósmyndir, teknar af Rax og listaverk eftir Gunnhildi Þórunni Jónsdóttir frá Berjanesi í Landeyjum til sýnis. Kaffiveitingar verða til sölu.
12. júlí 2012