Dagskrá á vegum Umf. Heklu haustið 2012
Umf Hekla verður með dagskrá utan samfellu í haust í Teakwondo,sundi og körfubolta. Smellið á fyrirsögn til að lesa meira um æfingatíma, kostnað og almennt fyrirkomulag. Þau sem sækja æfingar hjá félaginu verða skráð í Umf. Heklu. Félagsgjald er ekkert fyrir 16 ára og yngri en kr. 1.500 fyrir eldri.
12. september 2012