Dímon/Hekla A er HSK meistari í blaki kvenna
Seinni umferð héraðsmóts HSK í blaki kvenna fór fram núna í byrjun mars. Eins og í fyrri umferðinni sem fór fram í nóvember sl. þá sendi Dímon/Hekla þrjú lið til leiks.
Þátttökuliðunum var skipt niður í efri og neðri úrslit eftir fyrri umferðina. Keppt var um 6.–10. sæti á Laugarvatni þriðjudaginn …
11. mars 2025