Góð gjöf frá Heklukoti
Við á skrifstofu Rangárþings ytra fengum heldur betur góða heimsókn frá elstu börnunum á Heklukoti 28. júní 2024.
Þau komu færandi hendi með listaverk, stórt og glæsilegt málverk af drottningu fjallanna, Heklu. Leikskólinn Heklukot varð 50 ára nýlega og var listaverkið unnið í tilefni af því.
Þess…
28. júní 2024
Fréttir