Áhugaverð námskeið tengd ferðaþjónustu á Suðurlandi
Núna framundan eru fjölmörg spennandi námskeið í boði sem Katla jarðvangur stendur fyrir. Smellið á fyrirsögn fréttarinnar til að sjá nánari upplýsingar. Frekari upplýsingar verður svo að finna á www.katlageopark.is þegar nær dregur og einnig er hægt að hafa samband við Jónu Björk, jonabjork@katlageopark.is eða Rannveigu, rannveig@katlageopark.is .
16. september 2013