Myndir sýnir gámasvæðið á Strönd.

Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir hausthreinsun

Ákveðið er að fara í hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Gámar verða staðsettir á eftirtöldum stöðum, þ.e. á "gömlu" gámastæðum þessara staða:
Laust starf hjá Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra

Laust starf hjá Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra

Starf véla- og umsjónarmanns er laust til umsóknar.
Oddafélagið Í Rangárþingi ytra hlaut styrk að upphæð kr. 750.000 í síðustu úthlutun hjá Uppbyggingar…

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir kynningarfundi

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Hella – Stracta Hótel. 3. október – þriðjudagur kl. 12.00.
Myndin er af Þjófafossi og tengist ekki efni fréttarinnar.

Breyting á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022.

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.
Byggðarráð 40 - fundarboð

Byggðarráð 40 - fundarboð

40. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. september 2017 og hefst kl. 15:00
Fundarboð - sveitarstjórn 39

Fundarboð - sveitarstjórn 39

39. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. september 2017 og hefst kl. 15:00
Staða húsvarðar

Staða húsvarðar

Laus er til umsóknar staða húsvarðar á Laugalandi
Spennandi störf í boði

Spennandi störf í boði

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar að ráða bifreiðastjóra.
Brúin yfir Ytri-Rangá við Hellu var skreytt með fánum sveitarfélagsins í tilefni af 90 ára afmæli He…

Mögnuð Töðugjöld á Hellu

Íbúahátíð Rangárþings ytra - Töðugjöldin, fóru fram í einmunablíðu dagana 18-20 ágúst s.l. Að þessu sinni var þess einnig minnst að 90 ár eru liðin síðan Þorsteinn Björnsson hóf verslunarrekstur á skika sínum við Ytri-Rangá sem hann kallaði Hellu og lagði þannig grunninn að því blómlega þorpi sem fólk þekkir í dag. Dagskrá Töðugjaldanna var óhemju skemmtileg og mikill fjöldi fólks sem tók þátt
F.v. Kristinn G. Garðarsson, Hrefna Sigurðardóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Ólafur A. Guðmundsson, Va…

Umhverfisverðlaun í Rangárþingi ytra

Í tengslum við Töðugjöldin á Hellu voru afhent hin árlegu Umhverfisverðlaun sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Margar tilnefningar bárust og var úr vöndu að velja. Formaður Umhverfisnefndar veitti viðurkenningar.