Kynning á mati á umhverfisáhrifum vegna Hvammsvirkjunar í dag!
Kynningartími á mati á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar er hafinn. Opinn fundur með almenningi og fagaðilum þar sem niðurstöður frummatsskýrslunnar verða kynntar á Stracta í dag á Stracta frá kl. 15-21.
15. júní 2017