Blaklader Torfæran er um helgina!
Laugardaginn 13. maí heldur Akstursíþróttanemd Heklu og Flugbjörgunarsveitin á Hellu sína 44 torfærukeppni og hefst Blaklader Torfæran á Hellu klukkan 11:00 og þar er um að ræða 1. umferð íslandsmótsinns í torfæru 2017
11. maí 2017