Skipulagsmál - auglýsingar/kynningar

Skipulagsmál - auglýsingar/kynningar

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra. Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022 og Samkvæmt 2. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt tillögur að deiliskipulagsáætlunum. Vindorkubú í Þykkvabæ - Ægissíða 2 - Lýtingur - Árbæjarhellir land 2. 
Ályktun um löggæslumál

Ályktun um löggæslumál

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra þann 14. desember s.l. var samþykkt bókun þar sem lýst er yfir vonbrigðum með áætluð fjárframlög skv. fjárlögum 2017 til eflingar löggæslu í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, m.t.t. öryggis íbúa og ferðamanna. 
Útboð vegna Oddabrúar

Útboð vegna Oddabrúar

Óskað er eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á steyptum niðurrekstrarstaurum undir brú á Þverá við Odda á Rangárvöllum. Sjá nánar á útboðsvef Vegagerðarinnar og verkefnavef Oddabrúar.
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 14. desember 2016 og hefst kl. 15:00  
Jólamarkaður í Miðjunni

Jólamarkaður í Miðjunni

Föstudaginn 9. desember verður jólamarkaður í Miðjunni á Hellu. Handverksfólk verður með sölubása frá kl. 10 - 18. Tilvalið tækifæri til að kaupa góðar jólagjafir eða eignast falleg handverk. . . 
Endurnýjun húsnæðisbóta hjá námsmönnum

Endurnýjun húsnæðisbóta hjá námsmönnum

Þann 16. júní 2016 samþykkti Alþingi lög nr. 75/2016, um húsnæðisbætur. Gildistökudagur laganna er 1. janúar 2017 og leysa þau af hólmi eldri lög um húsaleigubætur. Sveitarfélög skulu veita foreldrum eða forsjáraðilum 15-17 ára barna, sem . . .
Ljósleiðari - opið hús með þjónustuaðilum

Ljósleiðari - opið hús með þjónustuaðilum

„Hvenær fæ ég svo tengingu“ er spurning sem aðstandendur verkefnisins, fá æ oftar? Það er farið að gæta eftirvæntingu hjá íbúum.  Það er fagnaðarefni, blæs okkur byr undir vængi og að við skipuleggjum framkvæmdir á þann hátt að sem flestir fái tengingu sem fyrst.. .
Skipulagsmál til kynningar

Skipulagsmál til kynningar

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra. Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022. Árbæjarhellir land 2, Rangárþingi ytra, breyting á landnotkun.
Jólatónleikar að Laugalandi

Jólatónleikar að Laugalandi

Þann 1. desember voru að venju hinir árlegu jólatónleikar Kvennakórsins Ljósbrá ásamt gestum að Laugalandi í Holtum. Í ár komu fram ásamt kvennkórnum Ljósbrá; Hringur kór. .
Kveikt á jólatrénu við árbakkann á Hellu!

Kveikt á jólatrénu við árbakkann á Hellu!

Að venju var kveikt á jólatrénu við árbakkann fyrsta fimmtudag í desember. Það var Elína Hrund Kristjánsdóttir, sóknarprestur í Odda, sem flutti hugvekju og kveikti á jólatrénu. Jólasveinar mættu á svæðið og dönsuðu . . .