Handverksfólk í Rangárþingi!
Jólamarkaður í Miðjunni - laus borð. Handverksmarkaður verður föstudaginn 9.desember nk. kl.10-18:00 í Miðjunni á Hellu. Þennan dag stendur Hugverk í heimabyggð fyrir handverksmarkaði í húsinu. Til þess að standa straum af þeim kostnaði sem til fellur vegna viðburðarins kostar 1000 kr að leigja borð...
04. desember 2016