Sæmundarstund - Vigdís Finnbogadóttir verndari Oddafélagins
Það var skemmtilegt stemmning sem myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands í gær þegar Sæmundarstund var haldin á vorjafndægri. Á Sæmundarstund var tilkynnt um að Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti er verndari Oddafélagsins. Er það geysilegur heiður fyrir félagið og ómetanlegt. . .
24. mars 2017