Ungmennaráð Rangárþings ytra
Nú á dögunum var komið á fót Ungmennaráði Rangárþings ytra. Töluvert er síðan Ungmennaráð var virkt í Rangárþingi ytra og því talið tímabært að virkja það á nýjan leik enda mjög mikilvægt að ungmenni finni að rödd þeirra heyrist þegar fjallað er um málefni sveitarfélagsins.
03. október 2016