Ábyrg ferðaþjónusta - ábending frá Markaðsstofu Suðurlands
Ábyrg ferðaþjónusta er hvatningarverkefni og er tilgangur verkefnisins að stuðla að því að Ísland verði ákjósanlegur áfangastaður ferðamanna um ókomna tíð sem styður við sjálfbærni fyrir komandi kynslóðir þjóðarinnar. Með ábyrgri ferðaþjónustu er átt við að fyrirtækin axli ábyrgð. . .
10. janúar 2017