Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri

Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri

Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri verður í íþróttahúsinu Hellu á laugardögum í vetur frá kl. 10:00 - 11:00. Fyrsti tími eftir áramót er núna laugardaginn 16.1.
readMoreNews
Fundur með starfshópi um Friðland að Fjallabaki

Fundur með starfshópi um Friðland að Fjallabaki

Miðvikudaginn, 20. janúar nk. kl. 16:00 býður starfshópur um Friðland að Fjallabaki til fundar í húsnæði safnarðarheimili Oddasóknar, Dynskálum 8, 850 Hellu.
readMoreNews
Menningararfur - skiptir hann þig máli?

Menningararfur - skiptir hann þig máli?

Ef svarið er já, þá átt þú erindi á umræðufund um óáþreifanlegan menningararf og kynningu á sáttmála UNESCO um verndun hans. 21. - 23. janúar verða haldnir fjórir umræðu- og kynningarfundir á suðurlandi um óáþreifanlegan menningararf (menningarerfðir) og sáttmála UNESCO um verndun hans.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
readMoreNews
Rangárþing ytra tekur upp heimgreiðslur

Rangárþing ytra tekur upp heimgreiðslur

Greiðslurnar eru fyrir börn á aldrinum 9-18 mánaða sem eru ekki á leikskóla á vegum Odda bs. hvort heldur sem er vegna þess að ekki er pláss í daggæslu eða að foreldrar velja að hafa börnin heima fyrst í stað. Þeir sem eiga. . .
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

20. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. janúar 2016 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Sorphirðudagatöl

Sorphirðudagatöl

Dagatöl vegna reglulegrar sorphirðu og þjónustu vegna landbúnaðarplasts eru nú aðgengileg á vefnum.
readMoreNews
Börn, öryrkjar og eldri borgarar í Rangárþingi ytra og Ásahreppi fá gefins árskort í sund.

Börn, öryrkjar og eldri borgarar í Rangárþingi ytra og Ásahreppi fá gefins árskort í sund.

Börn, öryrkjar og eldri borgarar í Rangárþingi ytra og Ásahreppi fá gefins árskort í sund. Þetta gildir bæði í sundlaugina á Hellu og sundlaugina á Laugalandi óháð því í hvoru sveitarfélaginu viðkomandi er búsettur.   
readMoreNews
Sækja skal um húsaleigubætur fyrir 15. janúar

Sækja skal um húsaleigubætur fyrir 15. janúar

Skv 2.mgr.10.gr laga um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal sækja um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka. Umsókn skal hafa borist skrifstofu Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1, 850 Hellu, eigi síðar en 15. janúar 2016
readMoreNews