Viljayfirlýsing um lágvöruverðsverslun á Hellu liggur fyrir
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra hefur lagt það til við sveitarstjórn að samþykkja stækkun lóðarinnar Faxaflata 4. Áætlað er að þar rísi verslunarrými fyrir lágvöruverðsverslun og aðra þjónustu.
Fyrir liggur viljayfirlýsing þar sem Drangar hf. lýsa yfir áhuga á að setja upp matvöruversl…
06. nóvember 2025