Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Fyrri umræða fjárhagsáætlunar afgreidd

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar afgreidd

Sveitarstjórn lauk í dag fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Rangárþings ytra fyrir árin 2026-2029 og samþykkti tillöguna samhljóða. Seinni umræða fer fram á næsta fundi sveitarstjórnar þann 10. desember næstkomandi þar sem fjárhagsáætlun verður tekin til lokaafgreiðslu. Lykiltölur Samkvæmt útkomuspá v…
Laust starf byggðaþróunarfulltrúa

Laust starf byggðaþróunarfulltrúa

Sveitarfélögin Rangárþing ytra og Rangárþing eystra í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa laust til umsóknar starf byggðaþróunarfulltrúa. Byggðaþróunarfulltrúi veitir ráðgjöf og handleiðslu á sviði atvinnu- og byggðaþróunar, vinnur að upplýsingaöflun, miðlun upplýsinga og svæðisb…
Næturvöktum við efnisvinnslu lokið

Næturvöktum við efnisvinnslu lokið

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Verktaki Landsvirkjunar, sem annast undirbúningsframkvæmdir fyrir Hvammsvirkjun, hefur hætt næturvöktum við efnisvinnslu á svæðinu. Framkvæmdum verður framvegis hagað samkvæmt fyrra vaktafyrirkomulagi og unnið á hefðbundnum tíma yfir daginn. Flestir s…
Viktoría Huld og Dagur með verðlaunin / Mynd: Hestamannafélagið Geysir

Dagur og Viktoría hlutu knapaverðlaun

Hestamannafélagið Geysir hélt uppskeruhátíð barna og unglinga á dögunum þar sem veitt voru knapaverðlaun fyrir besta árangur í barna- og unglingaflokki. Í barnaflokki hneppti Viktoría Huld Hannesdóttir hnossið fyrir frábæran árangur á árinu, þar á meðal Íslandsmeistaratitil í barnaflokki gæðinga. …
Þekktu rauðu ljósin - forvarnarátak

Þekktu rauðu ljósin - forvarnarátak

Þann 25. nóvember til 10. desember fer fram árlegt 16 daga átak Sorptimistasambands Íslands gegn kynbundnu ofbeldi. Þetta átak byrjar á alþjóðlegum degi Sameinuðu Þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi 25. nóvember og kallast „Þekktu rauðu ljósin“.  Átakið endar á alþjóðadegi Soroptimista 10. desember. …
Fundarboð - 49. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 49. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

49. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. nóvember 2025 og hefst kl. 10:45 eða að loknum byggðarráðsfundi. Dagskrá: Almenn mál1. 2509032 - Fjárhagsáætlun 2026-2029 21.11.2025Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.
Fundarboð - 44. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 44. fundur byggðarráðs

44. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. nóvember 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Fundargerð1. 2511008F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 55    1.1 2510028 - Árbæjarhjáleiga 1. Landskipti, Árbæjarhjáleiga 1B    1.10 2508077 - …
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar vinnslutillögur að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
Óskað eftir tilnefningum - íþróttakona og maður ársins og íþróttaafrek 2025

Óskað eftir tilnefningum - íþróttakona og maður ársins og íþróttaafrek 2025

Heilsu-, íþrótta- og tómstundanefnd Rangárþings ytra auglýsir eftir tilnefningum um íþróttakonu og -mann ársins 2025 og fyrir framúrskarandi árangur eins og t.d. landsliðssæti, Íslandsmeistara- alþjóðlegan titil. Ungmenna- og íþróttafélög í sveitarfélaginu tilnefna sína íþróttamenn með lýsingu á af…