Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu
Sveitarfélagið Rangárþing ytra auglýsir eftir aðilum til að nýta lóðir innan Rangárvallaafréttar. Lóðirnar sem um ræðir eru í Hungurfitjum, í Króki, við Álftavatn og í Hvanngili. Á flestum lóðanna eru afréttarskálar í einkaeigu og skálar í eigu félagasamtaka. Aðrir umsækjendur en núverandi eigendur verða því að gera ráð fyrir að þurfa að leysa til sín skálana ef af úthlutun lóða verður. . .
19. apríl 2017