Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. auglýsir hausthreinsun
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. mun standa fyrir hausthreinsun eins og undanfarin ár dagana 11. til 20. október n.k. Settir verða upp gámar á sömu staði og í vorhreinsuninni, þ.e.á gömlu gámastæðin. Vonumst við til þess að íbúar notfæri sér þessa þjónustu á þeim tíma sem hún er í boði.
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.
09. september 2013