Vefmælingar heimasíðu Rangárþings ytra fyrstu 6 mánuði ársins 2013
Gagnlegt er að rýna í heimsóknartölur á heimasíðunni en hún var sett í loftið með nýju sniði í byrjun mars 2012, fyrir rétt tæplega einu og hálfu ári síðan. Vefmælingar fyrir árið 2012 voru settar hér á síðuna í lok desember 2012 og má nálgast hér. Nú liggur fyrir hvernig aðsóknin var á fyrri hluta ársins 2013 frá 1. janúar til 30. júní.
23. ágúst 2013