Stóri plokkdagurinn 27. apríl
Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt 27. apríl næstkomandi.
Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur taka öll þátt og senda íbúum og fyrirtækjum hvatningu um að hreinsa til í sínu nærumhverfi.
22. apríl 2025