Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra

Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra

Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd kom saman 6. maí 2025 til að úthluta styrkjum í fyrri úthlutun 2025 úr Menningarsjóði Rangárþings ytra. Níu umsóknir bárust að upphæð samtals 3.305.000 kr. en til úthlutunar voru kr. 625.000. Nefndin vill þakka öllum sem sendu inn umsókn en um var að ræð…
Tilkynning um rafmagnsleysi

Tilkynning um rafmagnsleysi

Rafmagnslaust verður á Hellu og nágrenni þann 14.5.2025 frá kl. 00:30 til kl. 04:30 vegna vinnu Landsnets í aðveitustöðinni á Hellu. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Einnig getur orðið truflun á afhendingu vatns á tíma rafmagnsleysis og eitthvað fram á…
Götusópun á Hellu 12.–16. maí

Götusópun á Hellu 12.–16. maí

Götusópun hefst á Hellu mánudaginn 12. maí! Unnið verður við sópun og þvott gatna vikuna 12.–16. maí. Sveitarfélagið biðlar til íbúa að sjá til þess að pláss verði til að sópa allar götur. Því þarf að passa að ökutækjum sé ekki lagt á götum meðfram gangstéttum þessa daga. Einnig minnum við eigendu…
Fundarboð - 42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. maí 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá:   Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2503030 - Ársreikningur 2024 Rangárþing ytra     Seinni umræða.3. 250…
Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið

Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið

Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið. Þar geta áhugasamir íbúar afmarkað sér reit og ræktað grænmeti. Sveitarfélagið sér um tætingu reitanna og greiða íbúar ekkert fyrir afnot. Hvernig skal bera sig að ? Fara á staðinn Finna lausan reit í hentugri stærð sem búið er að tæta A…
Starfskraftur óskast við félagslega heimaþjónustu

Starfskraftur óskast við félagslega heimaþjónustu

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu í Rangárþingi, og sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Almenn heimilisþrif Aðstoð við persónulega umhirðu Helstu hæfniskröfur:…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tilögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
Breyttur opnunartími móttökustöðvarinnar á Strönd frá og með 1. júní

Breyttur opnunartími móttökustöðvarinnar á Strönd frá og með 1. júní

Vakin er athygli á breyttum opnunartíma móttökustöðvarinnar á Strönd frá og með 1. júní 2025. Mánudagar: LOKAÐ Þriðjudagar: 13:00–17:00 Miðvikudagar: 13:00–17:00 Fimmtudagar: 13:00–17:00 Föstudagar: 13:00–17:00 Laugardagar: 11:00–15:00 Sunnudagar: LOKAÐ ATHUGIÐ AÐ SORPMÓTTAKAN ER LOKUÐ Á RAU…
Laus störf við Leikskólann á Laugalandi

Laus störf við Leikskólann á Laugalandi

AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI - DEILDARSTJÓRI - LEIKSKÓLAKENNARAR Leikskólinn Laugalandi óskar eftir leikskólakennurum í eftirfarandi stöður. Aðstoðarleikskólastjóra í 50% stöðu frá 5. ágúst. Aðstoðarleikskólastjóri starfar við hlið leikskólastjóra og er staðgengill í fjarveru hans. Menntunarkröfur: …
A-lið Dímon/Heklu

Ofurkonur kepptu á Öldungnum

Stærsta blakmót ársins, Öldungur, fór fram í Kópavogi dagana 1.-3. maí þar sem mikill fjöldi blakiðkenda safnaðist saman en þátttökulið voru yfir 160. Í fyrsta sinn sendi Dímon/Hekla þrjú kvennalið til leiks eða 22 konur alls. A-liðið keppti í 5. deild, B-liðið keppti í 6. deild og C-liðið tók þátt …