Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra
Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd kom saman 6. maí 2025 til að úthluta styrkjum í fyrri úthlutun 2025 úr Menningarsjóði Rangárþings ytra.
Níu umsóknir bárust að upphæð samtals 3.305.000 kr. en til úthlutunar voru kr. 625.000.
Nefndin vill þakka öllum sem sendu inn umsókn en um var að ræð…
12. maí 2025