Kynningarfundur vegna reksturs vindmylla í Þykkvabæ
Háblær ehf. hefur nú verið með tvær nýjar vindmyllur í rekstri í meira en eitt ár í Þykkvabæ.
Af þessu tilefni býður Háblær til opins fundar í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ miðvikudaginn 4. júní kl. 18.
Þar munu fulltrúar Háblæs kynna sögu, uppbyggingu og rekstur vindmyllanna.
Íbúar og áhugafólk um má…
20. maí 2025