Kynningarfundur vegna reksturs vindmylla í Þykkvabæ

Kynningarfundur vegna reksturs vindmylla í Þykkvabæ

Háblær ehf. hefur nú verið með tvær nýjar vindmyllur í rekstri í meira en eitt ár í Þykkvabæ. Af þessu tilefni býður Háblær til opins fundar í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ miðvikudaginn 4. júní kl. 18. Þar munu fulltrúar Háblæs kynna sögu, uppbyggingu og rekstur vindmyllanna. Íbúar og áhugafólk um má…
Breyting á umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja

Breyting á umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja

Athugið að framvegis verður að fylla út stafrænt skilavottorð ökutækja áður en komið er með ökutæki á móttökustöðina á Strönd. Mikilvægt er að allir sem ætla að farga ökutæki gangi frá þessu fyrirfram. Sjá upplýsingar hér: Skilavottorð - Umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja | Ísland.is
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
Ársreikningur 2024 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur 2024 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2024 var staðfestur af byggðaráði miðvikudaginn 9. apríl 2024 og lagður fyrir sveitarstjórn. Hann var tekinn til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar miðvikudaginn 9. apríl 2024 og til seinni umræðu á fundi sveitastjórnar 14. maí 2024 þar sem hann var samþyk…
Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir umsjónarkennara

Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir umsjónarkennara

Laus er staða umsjónarkennara á yngsta- og/eða miðstigi við Grunnskólann Hellu frá og með 1. ágúst nk. Hæfnikröfur: Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Kennslureynsla æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð   Grunnskólinn Hellu byggi…
Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Við minnum elli- og örorkulífeyrisþega á að sækja um garðslátt á vegum sveitarfélagsins vilji þeir nýta sér þjónustuna í sumar. Reglur um garðslátt má nálgast hér og hægt er að sækja um slátt á skrifstofu Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða á ry@ry.is. Þjónustan er ellilífeyris- og örorkulífeyris…
Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri og Kristín Ósk Ómarsdóttir handsala ráðninguna.

Kristín Ósk ráðin leikskólastjóri

Kristín Ósk Ómarsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans á Laugalandi. Starfið var auglýst fyrr í vor í kjölfar þess að Sigrún Björk Benediktsdóttir sagði starfi sínu lausu eftir langan og farsælan feril, en hún lætur af störfum vegna aldurs. Kristín þekkir vel til á leikskólanum en hú…
Kynningardagur sumarnámskeiða 2025

Kynningardagur sumarnámskeiða 2025

Kynningardagur sumarnámskeiða 2025 og BMX Brós
Íbúafundur á Hellu 20. maí

Íbúafundur á Hellu 20. maí

Rangárþing ytra boðar til íbúafundar í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, þann 20. maí kl. 20:00 Dagskrá Ársreikningur sveitarfélagsins 2024 - kynning og umræður Kynning á deiliskipulagi Bjargshverfis Önnur mál Bent er á að fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Facebook-síðu sv…
Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra

Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra

Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd kom saman 6. maí 2025 til að úthluta styrkjum í fyrri úthlutun 2025 úr Menningarsjóði Rangárþings ytra. Níu umsóknir bárust að upphæð samtals 3.305.000 kr. en til úthlutunar voru kr. 625.000. Nefndin vill þakka öllum sem sendu inn umsókn en um var að ræð…