Heilsueflandi hverfakeppni á Töðugjöldum

Heilsueflandi hverfakeppni á Töðugjöldum

Töðugjöldin eru þrítug í ár og verður dagskráin fjölbreytt og skemmtileg fyrir fólk á öllum aldri. Rangárþing ytra er heilsueflandi samfélag og því var ákveðið að efna til heilsueflandi hverfakeppni til að hvetja fólk til hreyfingar og vonum við að sem flestir íbúar taki þátt. Keppnin er þríþætt o…
readMoreNews
Truflun gæti orðið hjá vatnsveitunni vegna rafmangsleysis 8. ágúst

Truflun gæti orðið hjá vatnsveitunni vegna rafmangsleysis 8. ágúst

Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps tilkynnir: Eins og fram hefur komið verður rafmagn tekið af Hellu og nágrenni (aðveitustöð Hellu) vegna viðgerða hjá Rarik 8. ágúst næstkomandi frá kl. 01:00–04:00. Þess vegna gætu truflanir orðið á vatnsveitu svæðisins á sama tíma. Truflanir gætu komið fra…
readMoreNews
Rafmagns- og heitavatnslaust aðfaranótt 8. ágúst nk.

Rafmagns- og heitavatnslaust aðfaranótt 8. ágúst nk.

Vegna viðgerða hjá Rarik verður rafmagn tekið af Hellu og nágrenni (aðveitustöð Hellu) 8. ágúst næstkomandi frá kl. 01:00–04:00. Heitavatnslaust verður á sama tíma af sömu ástæðu. Kort af svæðinu sem um ræðir má sjá á heimasíðu Rarik. Beðist er velvirðingar á óþægindum.
readMoreNews
Dagskrá Töðugjalda má lesa hér!

Dagskrá Töðugjalda má lesa hér!

Dagskrá Töðugjalda er klár og nú er bara að græja skrautið, panta góða veðrið og byrja að hlakka til!
readMoreNews
Framkvæmdir hefjast brátt við nýjan gervigrasvöll á Hellu

Framkvæmdir hefjast brátt við nýjan gervigrasvöll á Hellu

Fyrsta skóflustungan að nýjum gervigrasvelli fyrir fótboltaiðkun var tekin á Hellu á dögunum. Völlurinn verður í fullri stærð og búinn hitakerfi. Breytingar og uppbygging íþróttasvæðisins á Hellu hafa verið á teikniborðinu í nokkurn tíma og ljóst er að aðstaða til íþróttaiðkunar mun taka stakkaskipt…
readMoreNews
Lokað í sundlauginni á Laugalandi 1.–5. ágúst 2024

Lokað í sundlauginni á Laugalandi 1.–5. ágúst 2024

Sundlaugin að Laugalandi verður lokuð frá og með 1. ágúst og til og með 7. ágúst. Opnað verður aftur 6. ágúst kl. 14.   Sumaropnunartími sundlaugarinnar er eftirfarandi að öðru leyti: Þriðjudaga og fimmtudaga frá 14-21 Föstudaga frá 13-21 Laugardaga frá 10-19 Sunnudaga frá 10-15
readMoreNews
Kosning: Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra 2024

Kosning: Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra 2024

Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd Rangárþings óskaði eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna sveitarfélagsins nú fyrr í sumar. Flokkarnir eru tveir: Hús í þéttbýli og lögbýli. Sex hús og tvö lögbýli voru tilnefnd og nú er komið að íbúum að kjósa og fá úr því skorið hver hljóta umhverfisverð…
readMoreNews
Skóflustunga að nýjum gervigrasvelli

Skóflustunga að nýjum gervigrasvelli

Samþykkt var í sveitarstjórn í desember 2023 að stækka íþrótta- og útivistarsvæðið á Hellu. Nú er komið að því að taka fyrstu skóflustungu að nýjum gervigrasvelli, norðan við fótboltavöllinn á Hellu. Skóflustungan verður tekin mánudaginn 29. júlí klukkan 10:00. Boðið verður upp á kaffi og léttar v…
readMoreNews
Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Við minnum á að frá og með 22. júlí til og með 2. ágúst verður skrifstofa Rangárþings ytra lokuð vegna sumarleyfa. Opnað verður aftur þriðjudag eftir Verslunarmannahelgi þann 6. ágúst kl 09:00.   Gleðilegt sumar
readMoreNews
Rangárþing ytra endurnýjar samninga við umf. Heklu og Garp

Rangárþing ytra endurnýjar samninga við umf. Heklu og Garp

Formenn íþróttafélagsins Garps og ungmennafélagsins Heklu undirrituðu endurnýjaða þjónustusamninga við Rangárþing ytra á dögunum Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytrra og félaganna og tryggja öflugt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf fyrir börn og unglinga í sveitar…
readMoreNews