Bundið slitlag lagt á tvo vegkafla á næstunni
Á síðasta fundi sveitarstjórnar voru teknar fyrir tvær framkvæmdaleyfisbeiðnir vegna uppbyggingar vegkafla með bundnu slitlagi innan sveitarfélagsins.
Annars vegar er um að ræða 7,5 km kafla Hagabrautar frá Landvegi að Reiðholti og hins vegar 13 km kafla Landvegar milli slóða að Áfangagili skammt n…
15. apríl 2025