Öll hverfin á Hellu fá fjármagn til skreytinga

Öll hverfin á Hellu fá fjármagn til skreytinga

Markaðs-, menningar og jafnréttismálanefnd lagði nýlega fram beiðni um að sveitarfélagið myndi leggja til fjármuni til kaupa á sameiginlegum skreytingum hverfanna í tilefni 30 ára afmælis Töðugjalda. Byggðarráð hefur samþykkt að styrkja hvert hverfi um allt að kr. 100.000 til kaupa á sameiginlegum …
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
readMoreNews
Bókun byggðarráðs vegna lausagöngu búfjár

Bókun byggðarráðs vegna lausagöngu búfjár

Í kjölfar beiðni ábúenda í Þjóðólfshaga, Sumarliðabæ og Hestheimum vegna lausagöngu búfjár hefur byggðarráð lagt fram eftirfarandi bókun: Byggðarráð hvetur búfjáreigendur til að taka ábyrgð á sínum búpeningi og hafa girðingamál í lagi. Byggðarráð hefur einnig miklar áhyggjur á lausagöngu búfjár við…
readMoreNews
Birta Sólveig sýnir á Hellu í ágúst

Birta Sólveig sýnir á Hellu í ágúst

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir er nafn sem flestir Rangæingar þekkja enda er hún alin upp á Selalæk, dóttir Guðnýjar Söring Sigurðardóttur og Þóris Jónssonar. Hún er nýútskrifuð leikkona frá LHÍ og er óhætt að segja að stjarna þessarar ungu og hæfileikaríku konu fari hratt rísandi. Hún landaði nýl…
readMoreNews
Skipulagsfréttir

Skipulagsfréttir

Skipulagsdeild sveitarfélagsins hefur alltaf næg verkefni og jafnan mörg mál sem liggja fyrir hjá skipulags- og umferðarnefnd á hverjum fundi. Síðasti fundur var 8. júlí síðastliðinn og voru þar ýmis áhugaverð mál á dagskrá sem íbúar gætu viljað kynna sér betur. Yfirferð umferðarmála í Helluþorpi …
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar vinnslutillögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
readMoreNews
Flugveisla á Hellu og loftbelgsferðir í boði

Flugveisla á Hellu og loftbelgsferðir í boði

Flughátíðin „Allt sem flýgur“ hefur verið haldin á Helluflugvelli um árabil og er alltaf vel sótt. Hátíðin fer fram 12.–14. júlí í ár auk þess sem 9.–12. júlí fer fram Íslandsmótið í vélflugi 2024. Loftbelgur verður einnig á svæðinu alla vikuna og geta áhugasöm skráð sig hér og komist þannig á biðl…
readMoreNews
Fundarboð – 28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

Fundarboð – 28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. júlí 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar1. 2406008F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 111.1 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi1.3 2404137 - Í…
readMoreNews
Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Frá og með 22. júlí til og með 2. ágúst verður skrifstofa Rangárþings ytra lokuð vegna sumarleyfa.
readMoreNews
Orkusetur auglýsir styrki til kaupa á sólarsellum

Orkusetur auglýsir styrki til kaupa á sólarsellum

Bæði fyrirtæki og einstaklingar geta nú sótt um styrki til kaupa á sólarsellum í gegnum Orkusetur Orkustofnunar. Opið er fyrir umsóknir til 1. ágúst 2024 og sótt er um í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar. Í forgangi við úthlutun styrkja eru: Notendur utan samveitna Notendur á dreifbýlistaxta …
readMoreNews