Öll hverfin á Hellu fá fjármagn til skreytinga
Markaðs-, menningar og jafnréttismálanefnd lagði nýlega fram beiðni um að sveitarfélagið myndi leggja til fjármuni til kaupa á sameiginlegum skreytingum hverfanna í tilefni 30 ára afmælis Töðugjalda.
Byggðarráð hefur samþykkt að styrkja hvert hverfi um allt að kr. 100.000 til kaupa á sameiginlegum …
11. júlí 2024
Fréttir