Aðalfundur Leikfélags Rangæinga

Aðalfundur Leikfélags Rangæinga

Aðalfundur Leikfélags Rangæinga verður haldinn 27. maí næstkomandi.
Kynningarfundur vegna reksturs vindmylla í Þykkvabæ

Kynningarfundur vegna reksturs vindmylla í Þykkvabæ

Háblær ehf. hefur nú verið með tvær nýjar vindmyllur í rekstri í meira en eitt ár í Þykkvabæ. Af þessu tilefni býður Háblær til opins fundar í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ miðvikudaginn 4. júní kl. 18. Þar munu fulltrúar Háblæs kynna sögu, uppbyggingu og rekstur vindmyllanna. Íbúar og áhugafólk um má…
Breyting á umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja

Breyting á umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja

Athugið að framvegis verður að fylla út stafrænt skilavottorð ökutækja áður en komið er með ökutæki á móttökustöðina á Strönd. Mikilvægt er að allir sem ætla að farga ökutæki gangi frá þessu fyrirfram. Sjá upplýsingar hér: Skilavottorð - Umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja | Ísland.is
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
Ársreikningur 2024 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur 2024 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2024 var staðfestur af byggðaráði miðvikudaginn 9. apríl 2024 og lagður fyrir sveitarstjórn. Hann var tekinn til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar miðvikudaginn 9. apríl 2024 og til seinni umræðu á fundi sveitastjórnar 14. maí 2024 þar sem hann var samþyk…
Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir umsjónarkennara

Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir umsjónarkennara

Laus er staða umsjónarkennara á yngsta- og/eða miðstigi við Grunnskólann Hellu frá og með 1. ágúst nk. Hæfnikröfur: Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Kennslureynsla æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð   Grunnskólinn Hellu byggi…
Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Við minnum elli- og örorkulífeyrisþega á að sækja um garðslátt á vegum sveitarfélagsins vilji þeir nýta sér þjónustuna í sumar. Reglur um garðslátt má nálgast hér og hægt er að sækja um slátt á skrifstofu Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða á ry@ry.is. Þjónustan er ellilífeyris- og örorkulífeyris…
Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri og Kristín Ósk Ómarsdóttir handsala ráðninguna.

Kristín Ósk ráðin leikskólastjóri

Kristín Ósk Ómarsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans á Laugalandi. Starfið var auglýst fyrr í vor í kjölfar þess að Sigrún Björk Benediktsdóttir sagði starfi sínu lausu eftir langan og farsælan feril, en hún lætur af störfum vegna aldurs. Kristín þekkir vel til á leikskólanum en hú…
Kynningardagur sumarnámskeiða 2025

Kynningardagur sumarnámskeiða 2025

Kynningardagur sumarnámskeiða 2025 og BMX Brós
Íbúafundur á Hellu 20. maí

Íbúafundur á Hellu 20. maí

Rangárþing ytra boðar til íbúafundar í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, þann 20. maí kl. 20:00 Dagskrá Ársreikningur sveitarfélagsins 2024 - kynning og umræður Kynning á deiliskipulagi Bjargshverfis Önnur mál Bent er á að fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Facebook-síðu sv…