Aðventutónleikar á Hellu 20. nóvember
Boðað er til árlegra aðventutónleika í Menningarsal Oddasóknar 20. nóvember kl. 20:00
Fram koma meðal annars; Kvennakórinn Ljósbrá, Karlakór Rangæinga, Harmonikkusveit Suðurlands, Vox Rangárþing, Öðlingarnir og kór Odda- og Þykkvabæjarkirkju.Kvenfélagið Unnur sér um kaffiveitingar í hléi.
Tónleika…
18. nóvember 2025