Fyrri umræða fjárhagsáætlunar afgreidd
Sveitarstjórn lauk í dag fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Rangárþings ytra fyrir árin 2026-2029 og samþykkti tillöguna samhljóða. Seinni umræða fer fram á næsta fundi sveitarstjórnar þann 10. desember næstkomandi þar sem fjárhagsáætlun verður tekin til lokaafgreiðslu.
Lykiltölur
Samkvæmt útkomuspá v…
26. nóvember 2025