Aðventutónleikar á Hellu 20. nóvember

Aðventutónleikar á Hellu 20. nóvember

Boðað er til árlegra aðventutónleika í Menningarsal Oddasóknar 20. nóvember kl. 20:00 Fram koma meðal annars; Kvennakórinn Ljósbrá, Karlakór Rangæinga, Harmonikkusveit Suðurlands, Vox Rangárþing, Öðlingarnir og kór Odda- og Þykkvabæjarkirkju.Kvenfélagið Unnur sér um kaffiveitingar í hléi. Tónleika…
Uppsetning snjallmæla að hefjast

Uppsetning snjallmæla að hefjast

Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps vinnur nú að snjallmælavæðingu. Á næstu dögum verður byrjað á uppsetningu mæla hjá stærri notendum á borð við fyrirtæki, stærri bú og gististaði á starfssvæði vatnsveitunnar. Eftir uppsetningu mælanna verður tilkynnt hvenær innheimta hefst samkvæmt snjallmæ…
Gjaldskrá Odda bs. 2026 samþykkt í sveitarstjórn

Gjaldskrá Odda bs. 2026 samþykkt í sveitarstjórn

Unnið er að gerð fjárhagsáætlunar þessa dagana og uppfærsla gjaldskráa er hluti af þeirri vinnu. Sveitarstjórn samþykkti nýja gjaldskrá Odda bs. sem tekur gildi 1. janúar 2026 á síðasta fundi sínum. Oddi bs. er byggðasamlag Rangárþings ytra og Ásahrepps sem annast rekstur leik- og grunnskólanna á He…
Grafið fyrir grunni nýja leikskólans á Hellu.

Mold á götum vegna jarðvinnu

Jarðvinna við grunn nýja leikskólans á Hellu stendur nú yfir eins og tilkynnt var nýlega. Mikil umferð flutningabíla er til og frá svæðinu og óumflýjanlega hrynur nokkuð magn moldar og sands af pöllum bílanna á götur þorpsins. Beðist er velvirðingar á þessu og íbúar beðnir um að sýna þolinmæði á me…
Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra

Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra

Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd hefur ákveðið hvaða verkefni fá úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra haustið 2025. Menningarsjóður er nú á sínu þriðja starfsári og á þessum stutta tíma hefur hann orðið mikilvægur stökkpallur fyrir menningarlíf í sveitarfélaginu. Umsóknum hefur fj…
Þorrablótsfundur Rangvellinga 16. nóvember

Þorrablótsfundur Rangvellinga 16. nóvember

Þorrablótsnefnd Rangvellinga tilkynnir: Næsti fundur nefndar verður í Námsverinu á Hellu 16. nóvember kl. 17. Alls ekki of seint að bætast í hópinn, því fleiri því betra. Eftirfarandi götur og bæir eru með í ár:
Frá framkvæmdasvæðinu // Mynd: Landsvirkjun

Næturvaktir við efnisvinnslu

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Verktaki Landsvirkjunar, sem annast undirbúningsframkvæmdir fyrir Hvammsvirkjun, hefur hafið næturvaktir við efnisvinnslu á svæðinu. Um er að ræða eina gröfu, tvo brjóta og hjólaskóflu sem verða við störf yfir nóttina. Ekki verður keyrt á trukkum né u…
Neyðarkallinn 2025 kominn í hús

Neyðarkallinn 2025 kominn í hús

Árleg fjáröflun björgunarsveitanna með sölu neyðarkallsins er nýafstaðin en þetta var í 20. skiptið sem salan fer fram. Hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita og slysavarnardeilda og nýtist til að efla og styrkja starfið. Fjáröflunin er björgunarsveitunum afar mikilvæg og er sölufólki almen…
Fjölmenningarstefna samþykkt

Fjölmenningarstefna samþykkt

Fjölmenningarstefna Rangárþings ytra var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 12. nóvember en unnið hefur verið að henni undanfarin misseri. Stefnunni fylgir aðgerðaáætlun sem unnið verður eftir í framhaldinu. Fjölmenningarstefnan er leiðarljós starfsfólks Rangárþings ytra í málaflokknum og kveður m.a.…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.