Mótorkrosskeppni á Hellu 8. júní
Laugardaginn 8. júní verður fyrsta motocrosskeppni MSÍ sumarið 2024 haldin á nýju mótorkrossbrautinni hér á Hellu.
Þetta er fyrsta umferð af fimm sem keyrðar eru víðsvegar um landið og keppt er í nokkrum mismunandi flokkum í hverri keppni. Flokkaskipting er allt frá ungum byrjendum yfir í kvennaflo…
05. júní 2024
Fréttir