Frá sveitarstjóra - apríl
Veturinn sem nú er að kveðja hefur verið heldur rysjóttur hvað tíðarfarið snertir. Þannig hefur á köflum þurft að sinna snjómokstri umfram það sem vanalegt er og hvassviðri hefur víða sett strik í reikninga með nokkru foktjóni á stöku stað.
14. apríl 2022
Fréttir