Æskulýðssýning Geysis 1. maí
Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis verður haldin í Rangárhöllinni á Hellu 1. maí næstkomandi.
Í vetur hefur gríðarlegur fjöldi barna lagt stund á hestamennsku í Rangárvallasýslu. Börnin eru á aldrinum 3–18 ára og nú er komið að því að þau sýni okkur hvað þau hafa lært.
Hvetjum sem flesta…
29. apríl 2025
Fréttir